Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 2. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Þorvaldur Hilmarsson og Örn Hafsteinsson – 2. apríl 2020

Það eru Örn Hafsteinsson og Þorvaldur Hilmarsson, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Þeir eru báðir fæddir 2. apríl 1965 og eiga því 55 ára afmæli í dag.

Komast má á Facebook til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju hér fyrir neðan:

Örn Hafsteinsson
F. 2. apríl 1965 – 55 ára – Innilega til hamingju!!!


Þorvaldur Hilmarsson
F. 2. apríl 1965 – 55 ára – Innilega til hamingju!!!

Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Johnny Golden (2. apríl 1896 – 27. janúar, 1936); Ayako Okamoto, 2. apríl 1951 (69 ára); Dan Halldorson, 2. apríl 1952 (68 ára); Hildur Harðardóttir, GK, 2. apríl 1961 (59 ára);  Rory Sabbatini, 2. apríl 1976 (44 ára); Shane Lowry, 2. apríl 1987 (33 ára) …. og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is