
Afmæliskylfingar dagsins: Sóley Erla Ingólfsdóttir og Ludviga Thomsen – 10. júní 2013
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Sóley Erla Ingólfsdóttir og Ludviga Thomsen frá Færeyjum. Þær eiga báðar stórafmæli í dag Sóley Erla er 41 árs fædd 10. júní 1972 og Ludviga er 51 árs, fædd 10. júní 1962.
Sóley Erla er móðir kylfingsins Ingólfs Orra Gústafssonar og Ludviga er mikill áhugamaður um golf. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér fyrir neðan:


Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hee-Won Han, 10. júní 1978 (35 ára); Anna Nordqvist, 10. júní 1987 (26 ára) ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn