Afmæliskylfingar dagsins: Ólöf María Jónsdóttir og Billy Caspar – 24. júní 2021
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Billy Caspar og Ólöf María Jónsdóttir.

Billy Casper
Billy Caspar (uppnefndur Buffalo Bill) var fæddur 24. júní 1931 í San Diego, Kaliforníu og hefði því átt 90 ára merkisafmæli í dag en hann lést 7. febrúar 2015. Caspar á í beltinu 71 sigra sem atvinnumaður þar af 51 á PGA Tour, sem er gerir Caspar að þeim manni sem sigrað hefir 7. oftast á PGA Tour. Af þessum sigrum Caspar eru 3 á risamótum: hann sigraði á Masters 1970 og Opna bandaríska 1959 og 1966. Billy Caspar gerðist atvinnumaður í golfi 1954. Hann var kvæntur Shirley (1952 til dauðadags) og átti með henni 11 börn.
Ólöf María fyrsti kvenatvinnukylfingur okkar Íslendinga, sem spilaði á LET. Ólöf María er fædd í dag, 24. júní 1976 og á því 45 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili (GK).
Komast má á facebook síðu Ólafar Maríu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Ólöf María Jónsdóttir – 45 ára– Innilega til hamingju!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Golfistas de Chile (87 ára);Juli Inkster, 24. júní 1960 (61 árs); Jon Gerald Sullenberger, 24. júní 1964 (57 ára) Kaname Yokoo, 24. júlí 1972 (49 ára); Louise Friberg, 24. júní 1980 (41 árs); Aron Geir Guðmundsson, 24. júní 1995 (26 ára); Galdrasýning Á Ströndum ….. og ….
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
