
Afmæliskylfingar dagsins: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Eygló Myrra Óskarsdóttir og Maria Hjorth – 15. október 2013
Afmæliskylfingar dagsins eru hvorki fleiri né færri en þrír – en þetta er einfaldlega afmælisdagur mikilla golfsnillinga.
Fyrst ber að geta sænsku golfdrottningarinnar Maríu Hjorth. María er fædd 15. október 1973 og á því 40 ára stórafmæli í dag.
Stórkylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO eiga einfaldlega þennan dag saman. Íslandsmeistarinn okkar í holukeppni 2013, Ólafía Þórunn er fædd 15. október í Reykjavík 1992 og því 21 árs í dag!!! Eygló Myrra hins vegar fæddist 15. október 1991, í Óðinsvéum, Danmörku og er 22 ára. Báðar hafa þær verið við nám í Bandaríkjunum Eygló Myrra er útskrifuð frá University of San Francisco í Kaliforníu og Ólafía Þórunn stundar nám í Wake Forest í Norður-Karólínu. Báðar léku/leika þær með golfliðum skóla sinna.
Sjá má viðtal Golf 1 við Eygló Myrru með því að SMELLA HÉR:
Sjá má viðtal Golf 1 við Ólafíu Þórunni með því að SMELLA HÉR:
Komast má á facebook síður afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með afmælið hér að neðan:
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!)


Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022