
Afmæliskylfingar dagsins: Louis Oosthuizen og Sara Margrét Hinriksdóttir – 19. október 2013
Það eru Louis Oosthuizen og Sara Margrét Hinriksdóttir sem eru afmæliskylfingar dagsins. Sara Margrét er fædd 19. október 1996 og er því 17 ára í dag. Hún er afrekskylfingur í Golfklúbbnum Keili og í afreksmannahóp GSÍ völdum af Úlfari Jónssyni. Sara Margrét tók m.a. þátt í Opna undir 18 ára mótinu á Írlandi í apríl 2012 og síðan aftur nú í ár nánar tiltekið 20.-21. apríl 2013. Eins tók Sara Margrét þátt í European Young Masters í Ungverjalandi í fyrra, 2012.

Efri röð fv.: Anna Sólveig Snorradóttir, Hildur Rún Guðjónsdóttir og Saga Ísafold Arnarsdóttir. Neðri röð fv.: Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Sara Margrét Hinriksdóttir, Mynd: Keilir
Sara Margrét lék á Íslandsbankamótaröðinni s.l. sumar með góðum árangri varð m.a. í 4. sæti í stúlknaflokki á Þorláksvelli á fyrsta móti ársins; í 2. móti ársins á Hellu varð Sara Margrét í 2. sæti í stúlknaflokki og síðan varð Sara Margrét í 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik í stúlknaflokki.
Sara Margrét varð í 8. sæti á stigalista GSÍ í stúlknaflokki 2013.
Eins spilaði Sara Margrét á Eimskipsmótaröðinn m.a. á 1. móti ársins uppi á Skaga og varð þar í 70. sæti.
Komast má á facebooksíðu Söru Margrétar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:




- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi