Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Kristján Þór Gunnarsson. Kristján Gunnar er fæddur 16. janúar 1958 og á því 65 ára afmæli í dag. Hann er í GKG. Komast má á facebook síðu Kristjáns Þórs til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Kristján Þór Gunnarsson, GKG.

Kristján Þór – 65 ára – Innilega til hamingju með daginn!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðjón Rúdolf, 16. janúar 1959 (64 ára); Stanley Frank Utley, 16. janúar 1962 (61 árs ); Gail Graham, 16. janúar 1964 (59 ára); Lee McIntyre, 16. janúar 1972 (51 árs); Bradley Fred Adamonis, 16. janúar 1973 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jimmy Walker, 16. janúar 1979 (44 ára – sigurvegari Sony Open 2014); Ásta Birna Magnúsdóttir, 16. janúar 1988 (35 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is