Nicolas Colsaerts.
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 14. 2012 | 20:00

Afmæliskylfingar dagsins: Jacob Thor Haraldsson og Nicolas Colsaerts – 14. nóvember 2012

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Jacob Thor Haraldsson og belgíski Ryder Cup kylfingurinn Nicolas Colsaerts.  Jacob Thor fæddist 14. nóvember 1962 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Nicolas fæddist 14. nóvember 1982 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!!  Komast má á facebook síðu Jacobs Thor til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan:

Jacob Thor Haraldsson (50 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Charles Blair Macdonald, f. 14. nóvember 1855 – d. 21. apríl 1939 ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is