Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Gestur Már Sigurðsson, Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir & Paul Lawrie – 1. janúar 2019

Afmæliskylfingar Nýársdags í ár, 2019, eru þrír Gestur Már SigurðssonGuðrún Ólöf Þorbergsdóttir og Paul Lawrie.

Guðrún Ólöf er fædd 1. janúar 1964 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir · 55 ára – Innilega til hamingju!!!

Annar afmæliskylfingur Nýársdags hér á Golf 1, Gestur Már er fæddur 1. janúar 1964 og er því 55 ára í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Gestur Már er sölustjóri Golfbúðarinnar á Dalshrauni og kvæntur Hörpu Þorleifsdóttur. Komast má á facebook síðu Gests Más til þess að óska Gesti Má til hamingju með daginn hér að neðan

Gestur Már Sigurðsson – 55 ára – Innilega til hamingju!!!

Þriðji afmæliskylfingur Nýársdags 2019 er skoski kylfingurinn Paul Lawrie. Lawrie er fæddur 1. janúar 1969 og á því 50 ára stórafmæli í dag.  Hann er OBE og e.t.v. best þekktur fyrir að hafa sigrað á Opna breska fyrir 20 árum, þ.e. 1999.

Paul Lawrie með Claret Jug eftir sigurinn á Opna breska 1999

Paul Lawrie – Innilega til hamingju!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli Nýársdag 2019 eru: Mike Sullivan, 1. janúar 1955 (64 ára); Eysteinn Magnús Guðmundsson 1. janúar 1972 (47 ára); Keilir Vopnason (43 ára); Baldvin Njálsson, 1. janúar 1988 (31 árs) …… og ….. Emil Thorarensen

Fjöldi fyrirtækja sem eru vinir Golf1 eiga einnig afmæli í dag, Nýársdag: Ódýr Föt Til Sölu · 25 ára; Portugal Golf Show · 27 ára; Tuddi Útgáfa · 28 ára; Björgvin EA · 30 ára; Helgin. Is · 30 ára; Gk Snyrtistofa, Líkamsræktarstöðin Hress · 31 árs; Sjálfstæðu Leikhúsin · 33 ára; Nokiaonice Tónlistarhátíð · 33 ára; Konur Fallegar · 37 ára; Utadborda Is · 38 ára; Föt Og Fl · 38 ára; Sölusíða Nærfatnaður Og Fl · 44 ára; Gaby Golf Campanario · 46 ára; Smekkleysa Plötubúð · 48 ára; Fallegustu Konur Íslands Ísland · 48 ára; Fjölnir Su · 54 ára; Listamannakomplex Skipholti · 58 ára; Heaton Park · 106 ára; Tálknafjörður Myndir · 113 ára og Freri Re.

Loks eiga tveir golfklúbbar á Íslandi afmæli í dag: facebooksíða Golfklúbbsins Odds (27 ára afmæli) – Stofndagur GO er í raun 14. júní 1993! og Golfklúbbur Hornafjarðar 48 ára (GHH var stofnaður Nýársdag 1971).

Golf 1 óskar kylfingum sem og öðrum sem afmæli eiga í dag,  afmælisgolfklúbbunumog fyrirtækjum sem og öðrum sem afmæli eiga Nýársdag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is