Ragnheiður Jónsdóttir | október. 11. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Guðrún og Valgerður Bjarnadætur – 11. október 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru Guðrún og Valgerður Bjarnadætur, báðar í Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði. Þær eru tvíburar, fæddar 11. október 1960.

Komast má á heimasíðu Guðrúnar og Valgerðar hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með afmælið:

Valgerður Bjarnadóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Guðrún Bjarnadóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Richard Burton, f. 11. október 1907 – d. febrúar 1974 (vann m.a. Opna breska 1939); Fred Daly, f. 11. október 1911 – d. 18. nóvember 1990 (vann m.a. Opna breska 1947); Greg Chalmers, 11. október 1973 (45 ára) – (vann m.a. Australian Open og Australian PGA Championship sama árið 2011); Kim Kouwabunpat, 11. október 1981 (37 ára); Cyril Bouniol, 11. október 1987 (31 árs); Heiða Guðnadóttir, GM, 11. október 1989 (29 ára); Michelle Wie, 11. október 1989 (29 ára) …… og ……. Guðni Valuяя, GM (23 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is