Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Guðmundur Gísli, Guðjón og Kara Lind – 10. júlí 2015

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Guðmundur Gísli Geirdal, Guðjón Petersen og Kara Lind Ágústsdóttir.  Guðmundur Gísli er fæddur 10. júlí 1965 og á því 50 ára merkisafmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbnum Oddi (GO).

Guðjón er fæddur 10. júlí 1990 og er því 25 ára. Kara Lind er hins vegar fædd 10. júlí 1995 og á því 20 ára afmæli.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murray Irwin „Moe“ Norman, f. 10. júlí 1929 – d. 4. september 2004; Bergthora Margret Johannsdottir, 10. júlí 1956  (59 ára); Scott Michael McCarron, 10. júlí 1965 (50 ára stórafmæli!!!);  Helga Þóra Þórarinsdóttir, 10. júlí 1967 (48 ára); Margeir Ingi Rúnarsson, GMS 10. júlí 1994 (21 árs); Hilmar Leó Guðmundsson, 10. júlí 1997 (18 ára) ….. og …… Clube De Golfe Medico og Þæfðar Seríur Og Lopavörur

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is