Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Gressi, Ingvar og Alexa – 5. september 2016

Það eru Gressi Agnars, Ingvar Karl Hermannsson og Alexa Stirling Fraser, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Gressi eða Grétar, er fæddur 5. september 1972 og á því 44 ára afmæli í dag!!! Ingvar Karl er fæddur 5. september 1982 og á 34 ára afmæli í dag!!!

Eiginkona Grétars er Hilda Ólafsdóttir og þau eiga tvo syni Dag Óla og Atla Má, en Atli Már varð m.a. Íslandsmeistari í holukeppni í strákaflokki, árið 2012. Grétar er í GK og Ingvar Karl GA.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með merkisafmælin hér að neðan:

Ingvar Hermannsson

Ingvar Karl Hermannsson (34 ára)

Gressi Agnars

Gressi Agnars (44 ára)

Þriðji afmæliskylfingur dagsins er Alexa Stirling Fraser. Hún var fædd 5. september 1897 og hefði orðið 119 ára í dag hefði hún lifað, en Alexa dó 15. apríl 1977. Sjá má eldri umfjöllun Golf 1 um Alexu Stirling Fraser í greinaflokknum kylfingar 19. aldar með því að SMELLA HÉR;

Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Thomas Charles Pernice Jr., 5. september 1957 (59 ára) …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is