
Afmæliskylfingar dagsins: GMac og Justin Rose – 30. júlí 2014
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Graeme McDowell (GMac) og Justin Rose. GMac er fæddur 30. júlí 1979 og því 35 ára í dag og Justin Rose er árinu yngri fæddur 30. júlí 1980. Justin Rose gerðist atvinnumaður í golfi fyrir 16 árum þ.e. 1998 en GMac 2002. Rose hefir sigrað 6 sinnum á PGA Tour og 7 sinnum á Evrópumótaröðinni, þar af í 1 risamóti (Opna bandaríska 2013) og GMac hefir sigrað í jafnmörgum atvinnumannsmótum þ.e. 13 þar af 10 á Evrópumótaröðinni, 2 á PGA Tour og 1 á Asíutúrnum og líkt og Rose á 1 risamóti (Opna bandaríska 2010). Rose er kvæntur konu sinni Kate og á tvö börn en GMac er kvæntur Kristin Stipe og eiga þau 1 barn.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bersteinn Hjörleifsson GK, 30. júlí 1962 (52 ára); Nino Bertasion, 30. júlí 1988 (26 ára); Louise Larsson, 30. júlí 1990 (24 ára) ….. og ……

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024