Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2014 | 15:00

Afmæliskylfingar dagsins: Eyþór Hrafnar og Þórdís Rögnvalds – 15. febrúar 2014

Afmæliskylfingar dagsins eru Eyþór Hrafnar Ketilsson og Þórdís Rögnvaldsdóttir. Bæði eru þau fædd 15. febrúar 1996 og eru því 18 ára í dag.

Þórdís Rögnvaldsdóttir, GHD. Mynd: Í einkaeigu.

Þórdís Rögnvaldsdóttir, GHD. Mynd: Í einkaeigu.

Eyþór Hrafnar er í Golfklúbbi Akureyrar (GA) og Þórdís er í Golfklúbbinum Hamri á Dalvík (GHD).

Komast má á facebook síðu Eyþórs Hrafnars og Þórdísar hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með afmælið

Eyþór Hrafnar Ketilsson (18 ára – Innilega til hamingju með afmælið! )
Þórdís Rögnvaldsdóttir  (18 ára – Innilega til hamingju með afmælið! )
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Joyce Penelope Wilhelmina Frankenberg (leikkona betur þekkt sem Jane Seymour) 15. febrúar 1951 (63 ára);   Lee Anne Pace 15. febrúar 1981 (33 árs) og  Tim Stewart, 15. febrúar 1985 (29 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem og öllum öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is