Afmæliskylfingar dagsins: Eygló Myrra og Ólafía Þórunn – 15. október 2011
Tveir afrekskylfingar Íslands eiga afmæli sama daginn, þ.e. í dag 15. október: Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO, sem er við nám í San Francisco háskóla í Kaliforníu og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, þrefaldur Íslandsmeistari í ár og nemi við Wake Forest í Norður-Karólínu.
Eygló Myrra á stórafmæli í dag er 20 ára. Hún fæddist 15. október 1991 í Óðinsvéum í Danmörku, Ólafía Þórunn er hins vegar 1 ári yngri og fæddist í Reykjavík, 15. október 1992.
Golf 1 óskar afmæliskylfingunum innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Earl Richard Stewart, Jr. (f. 15. október 1921 – d. 11. júlí 1990); Ove Bertil Sellberg, f. 15. október 1959 (52 ára); Carl Richard Stanley Johnson, f. 15. október 1976 (35 ára); Jimin Jeong f. 15. október 1984 (27 ára).
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn