Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2016 | 20:00

Afmæliskylfingar dagsins: Helgi Dan, Dýrleif Anna og Pétur Gautur – 4. mars 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Helgi Dan Steinsson,  Dýrleif Anna Guðmundsdóttir og Pétur Gautur.

Dýrleif Anna er fædd 4. mars 1966. Hún er í Golfklúbbnum Oddi og rekur golffatanetverslunina icegolf, sem og samnefnda golfferðaskrifstofu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Dýrleif Anna Guðmundsdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Pétur Gauti er einnig fæddur 4. mars 1966 og á því einnig stórafmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Pétri Gaut til hamingju með afmælið hér að neðan

Pétur Gautur (Inniega til hamingju með stórafmælið!!!)

Helgi Dan er fæddur 4. mars 1976 og á því 40 ára merkisafmæli í dag. Hann er margfaldur klúbbmeistari í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi.   Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Helga til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Helgi Dan (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Pamela Barton, f. 4. mars 1917 – d. 13. nóvember 1943;   Sir Patrick Alfred Caldwell-Moore, f. 4. mars 1923 – d. 9. desember 2012; Judy Dickinson, 4. mars 1950 (fyrrum LPGA kylfingur – 66 ára); Peter Erling Jacobsen, 4. mars 1954 (62 ára); Brynjar Þórsson (58 ára);  Roger Wessels, 4. mars 1961 (suður-afrískur kyfingur – 55 ára); Ian David Garbut, 4. mars 1972 (44 árs); Jerod A. Turner 4. mars 1975 (41 árs); ; Kim Welch, 4. mars 1983 (33 ára);  Birgir Theodór Ásmundsson (21 árs); Eva Karen Björnsdóttir, GR (18 ára).

Golf 1 óskar öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is