Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2013 | 20:30

Afmæliskylfingur dagsins: Rakel Garðarsdóttir – 26. júní 2013

Það er Rakel Garðarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Rakel er fædd 26. júní 1963 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Rakel er búsett í Osló, Noregi.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Rakel Gardarsdottir (50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Babe Didrikson Zaharias, 26. júní 1911-d. 27. september 1956; Pamela Wright, 26. júní 1964 (49 ára); Joanne Bannerman (áströlsk), 26. júní 1974 (39 ára); Colt Knost, 26. júní 1985 (28 ára) …… og …….

 
Símon Levi (17 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is