Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 16. 2012 | 12:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ásta Birna og Kristján Þór – 16. janúar 2012

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Ásta Birna Magnúsdóttir, GK,  f. 16. janúar 1988 og Kristján Þór Gunnarsson, GKG,  f. 16. janúar 1958, en þau eiga 24 og 54 ára afmæli í dag!

Ásta Birna Magnúsdóttir. Herzlichen Glückwunsch zum Geburtstag! Mynd: gsimyndir.net

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum innilega til hamingju með  afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:  Stanley Frank Utley, 16. janúar 1962 (50 ára);  Gail Graham, 16. janúar 1964 (48 ára);  Lee McIntyre, 16. janúar 1972 (40 ára);  Bradley Fred Adamonis 16. janúar 1973 (39 ára) og  Jimmy Walker, 16. janúar 1979 (33 ára).

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is