Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2012 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Guðmundsdóttir – 1. maí 2012

Það er Ingibjörg Guðmundsdóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingibjörg er fædd 1. maí 1964.  Hún rekur golfvörufyrirtækið hissa.is, en fyrirtækið flytur inn ýmsar golfvörur sem sjá má hér:  HISSA.IS

Ingibjörg er gift Magnúsi Birgissyni, golfkennara og eiga þau 2 syni: Birgi Björn og Pétur Magnús.

Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Aree og Naree Song 1. maí 1986 (26 ára);  Stuart Appleby 1. maí 1971 (41 árs); Scott Gordon, 1. maí 1981 (31 árs) og  Kirby Dreher (kanadísk – LPGA) 1. maí 1987 (25 ára stórafmæli !!!  – sjá má allt nánar um Kirby HÉR:)

….. og …….


Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is