Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Anna Margrét Bjarnadóttir og Brynjar Björnsson – 14. júlí 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru þau Anna Margrét Bjarnadóttir og Brynjar Björnsson. Anna Margrét er fædd Bastilludaginn, 14. júlí 1941 og á því 80 ára merkisafmæli í dag!!!  Anna Margrét vann hjá Grýtubakkahreppi og býr á Grenivík. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Önnu Margréti til hamingju með afmælið hér að neðan:

Anna Margrét Bjarnadóttir  – 80 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Brynjar Björnsson er fæddur 14. júlí 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag.

Brynjar Björnsson  – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðrún Dröfn Emilsdóttir, 14. júlí 1967 (54 ára); Birgir Björnsson, 14. júlí 1978 (43 ára);  Erica Blasberg, f. 14. júlí 1984-d. 9. maí 2010; Carolin Kaufmann, 14. júlí 1998 (23 ára – spilar á LET) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.i