
Afmæliskylfingar dagsins: Al Geiberger, Manuel Piñero Sanchez og Breki Marinósson – 1. september 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru þrír:Al Geiberger, Manuel Piñero Sanchez og Breki Marinósson.
Al Geiberger er fæddur 1. september 1937 og fagnar því 85 ára afmæli í dag. Hann er á mjög sérstakt met en hann er einn fárra sem spilað hafa á 59 höggum í móti á PGA Tour.
Manuel Piñero Sanchez er fæddur 1. september 1952 í Badajoz, á Spáni og á því 70 ára afmæli í dag. Hann gerðist atvinnumaður í golfi árið 1968 og á í beltinu 14 sigra sem atvinnumaður; 9 á Evróputúrnum og þar að auki7 aðra. Hann býr í Malaga á Spáni í dag.
Breki Marinósson er fæddur 1. september 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Breka til þess að óska honum til hamingju með 25 ára stórafmælið hér að neðan
Breki Marinósson 25 ára – Innilega til hamingju!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:
Al Geiberger “Mr. 59”, 1. september 1937 (85 ára); Manuel Piñero Sanchez, 1. september 1952 (70 ára); Guðríður Vilbertsdóttir, 1. september 1954 (68 ára); Ragnar Ólafsson (landsliðseinvaldur), 1. september 1956 (66 ára); Ballettskóli Eddu Scheving (61 árs); Else Marie & Elin Margrethe Skau, 1. september 1967 (55 ára); Friðrik K. Jónsson 1. september 1970 (52 ára); Örnólfur Kristinn Bergþórsson, 1. september 1975 (47 ára); Gítarskóli Ólafs Gauks, 1. september 1975 (47 ára); Alex Prugh, 1. september 1984 (38 ára); Matthew Fitzpatrick, 1. september 1994 (28 ára); Breki Marinósson, 1. september 1997 (25 ára) … og …
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023