Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2015 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Böðvar Bragi Gunnarsson – 28. maí 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Böðvar Bragi Gunnarsson . Böðvar Bragi er fæddur 28. maí 2003 og því 12 ára í  dag.  Hann sigraði í fyrsta sinn í strákaflokki á Íslandsbankamótaröðinni um s.l. helgi og er búinn að standa sig vel í stórum opnum mótum á árinu eins og t.a.m. 1. maí mótinu á Hellu.

Böðvar Bragi Pálsson, GR. Mynd: GSS

Böðvar Bragi Gunnarsson, GR (12 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bob Shearer, 28. maí 1948 (67 ára); Shelley Hamlin, 28. maí 1949 (66 ára); Anne-Mette Stokvad Kokholm , GOB 28. maí 1950 (65 ára); Jóhanna Gunnars, 28. maí 1952 (63 ára); Páll Pálsson 28. maí 1953 (62 árs); Gunnar Bergmann Gunnarsson, GK 28. maí 1957 (58 ára); Michael Charles Brisky, 28. maí 1965 (50 ára stórafmæli!!!); Jeff Gove, 28. maí 1971 (44 árs); Denise Booker, 28. maí 1972 (43 ára); Kim Agata Dong, 28. maí 1976 (39 ára)Holiday-Tours SouthAfrica , 28. maí 1985 (30 ára); Nýtt Og Notað Boutique 28. maí 1991 (24 ára);

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is