
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2012 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Pat Perez – 1. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Patrick (Pat) P. Perez. Pat fæddist í Phoenix, Arizona, 1. mars 1976 og er því 36 ára í dag. Hann er af mexíkönsku bergi brotinn. Fyrsti og eini sigur hans á PGA túrnum vannst 2009 þegar hann vann Bob Hope Classic. Hann hefir tvívegis orðið í 2. sæti þ.á.m. í mjög eftirminnilegur móti á Pebble Beach, þegar hrun hans á seinni 9 varð til þess að hann reyndi að brjóta kylfinu á kné sér. Patt hefir verið meðal topp-100 á heimslistanum.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1