Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2012 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pat Perez – 1. mars 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Patrick (Pat) P. Perez.   Pat fæddist í Phoenix, Arizona, 1. mars 1976 og er því 36 ára í dag. Hann er af mexíkönsku bergi brotinn. Fyrsti og eini sigur hans á PGA túrnum vannst 2009 þegar hann vann Bob Hope Classic. Hann hefir tvívegis orðið í 2. sæti þ.á.m. í mjög eftirminnilegur móti á Pebble Beach, þegar hrun hans á seinni 9 varð til þess að hann reyndi að brjóta kylfinu á kné sér. Patt hefir verið meðal topp-100 á heimslistanum.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:


F. 1. mars 1958 (54 ára)

F. 1. mars 1949 (63 ára)

F. 1. mars 1983 (29 ára)