Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2012 | 18:30

Afmæliskylfingur dagsins: David G. Barnwell – 2. mars 2012

Það er golfkennarinn David George Barnwell sem er afmæliskylfingur dagsins. David er fæddur 2. mars 1961 og því 51 árs í dag. David er Englendingur, sem starfað hefir við golfkennslu hér á landi með hléum í yfir 20 ár. Hann hefir m.a. kennt á Norðurlandi hjá GA og GH og nú síðast hjá Pro Golf, sem hann starfaði einnig hjá 2007 og 2008.  David er einn af stofnendum PGA á Íslandi. David Barnwell er í sambúð með Evelinu Januleviciute. 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Jorge Soto 2. mars 1945 (67 ára),  Ian Harold Woosnam, 2. mars 1958  (54 ára)… og ….


2. mars 1982 (30 ára stórafmæli!!!)

F. 2. mars 1955 (57 ára)

F. 2. mars 1964 (48 ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum, sem og öðrum kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is