Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2015 | 14:00

Af hverju Spieth verður aldrei Tiger

Joseph Zapata skrifaði ágætis grein á ProGolfNow, sem ber fyrirsögnina „Af hverju Jordan Spieth verður aldrei Tiger Woods.

Í upphafi segir Zapata að hann ætli ekki að fara út í umræðu á borð við LeBron verður aldrei eins góður og Michael Jordan.“

Í greininni segir hann m.a. að sér þyki Jordan hálf litlaus, hvítur karlmaður sem dragi ólíka kynþætti aldrei í jafnmiklum mæli að sjónvarpstækjum sínum að fylgjast með golfi líkt og Tiger gerði á sínum tíma.

Í greininni segir m.a. að sjónvarpsáhorf á golf hafi aukist milli ára, árið sem Tiger var að koma fram 1997-1998 um yfir 5 milljónir áhorfenda, úr 10.2 milljónum í 15.8 milljónir….. Nokkuð sem Spieth hefir ekki tekist.

Sjá má góða grein Zapata með því að SMELLA HÉR: