Af hverju er Paul Casey ekki í Ryder liði Clarke?
Paul Casey virðist vera í fantaformi þessa dagana og sjóðandi heitur á golfvellinum.
Það sást núna síðast í Deutsche Bank Championship um helgina, þar sem Casey landaði 2. sætinu.
Hann hefir mikla reynslu af spili í Bandaríkjunum, hefir sigrað 1 sinni á PGA Tour og 13 sinnum á Evrópumótaröðinni og verið í 3 evrópskum Ryder liðum (þar af 2 vinningsliðum) og spurningin sem vaknar hlýtur að vera: Af hverju er hann ekki í Ryder liði Evrópu?
Stutta svarið við þeirri spurningu er að Casey er ekki að spila á Evrópumótaröðinni – hann hefir ekki keppnisrétt þar.
Casey spilar aðallega á PGA Tour og hefir auk þess ekkert sérlega sóst eftir komast í Ryders liðið.
Hann á vegna dagskrár sinnar erfitt með að spila þau 5 mót sem krafist er að spiluð séu á Evrópumótaröðinni … en ekki aðeins vegna hennar heldur er hann kvæntur Pollyönnu Woodward og á ungan son og vill fremur verja takmörkuðum frítíma sínum með þeim heldur en að taka þátt í Rydernum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
