
Ætti Tiger að hætta á Masters?
Svo sem fjallað hefir verið um á öllum golffréttamiðlum í dag breytti mótanefnd The Masters frávísunarvíti sem vofði yfir Tiger í 2 högga víti og hann er að fara að tía upp núna, er í þessum skrifuðu orðum á æfingasvæðinu að hita upp.
Tiger á rástíma eftir 45 mínútur (kl. 13.45 að staðartíma og kl. 17:45 hér á Íslandi).
Mörgum finnst að Tiger eigi þó hann megi fyrir náð nefndarinnar halda áfram í mótinu segja sig frá því, því atvikið á 15. braut verði alltaf umdeilt. Meðal þeirra sem svo telja er Sir Nick Faldo og golfsjónvarpsþáttastjórnandinn Feherty.
En af hverju ætti Tiger að hætta? Regla 33-7 sem Nefndin beitti er allt eins mikill hluti af golfreglum og reglur 6-6d og 26-1a sem Tiger braut gegn! Af hverju ætti Tiger eina mínútu að sýna Nefndinni þá vanvirðu að hætta?
Við hér á Golf 1 hlökkum, eins og væntanlega mörgum öðrum til þess að horfa á Tiger spila…..
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022