Adam Scott nr. 1 Adam Scott, Wade Ormsby og Scott Strange leiða eftir 3. dag Australian PGA Championship
Adam Scott, sem á titil að verja á Australian PGA Championship er í 1. sæti ásamt löndum sínum Wade Ormsby og Scott Strange eftir 3. dag mótsins.
Fyrir 3. keppnisdag var Scott 2 höggum á eftir Ormsby og Strange en náði þeim eftir að þeir báðir léku á 71.
Scott, 34 ára, var með 4 fugla á 1 skolla á 3. hringnum í Royal Pines Resort á Gullströnd Ástralíu, þar sem Scott ólst upp. Samtals er Scott búinn að spila á 10 undir pari, 206 höggum (68 69 69).
Nr.3 á heimslistanum, Scott sem er að reyna við 6 titil sinn á ástralasíska PGA Tour, sagði eftir 3. hringinn: „Það voru erfiðar aðstæður í dag, þannig að á degi eins og þessum er ekki eins ergilegt ef eitthvað fer úrskeiðis því það gerir það hjá flestum.“
„Skorið var ekkert glæsilegt í dag. Ég komst upp með þetta í dag. En ef eru sömu aðstæður á morgun vinn ég líklega ekki.“
„Þetta var það besta sem ég gat gert, af mörgum frá mörgum sjónarsviðum,“ bætti hann við.
„Hvort sem það snýst um að veita áhorfendum ánægju eða bara ritmann í mótinu. Allir af þessusm strákum geta náð góðu starti og það er engin ástæða af hverju þeir ættu ekki að gera það.“
Spurning hvort Scott standi uppi sem sigurvegari á morgun?
Til þess að sjá stöðuna á Australian PGA Championship að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
