Adam Scott sér enga ástæðu til að banna bumbupútterana
Adam Scott, sem nú leiðir á WGC HSBC mótinu í Mission Hills ásamt Louis Oosthuizen, eftir 1. dag mótsins, er síðasti kylfingurinn, sem blandað hefir sér í bumbupútteraumræðuna. Hann sér enga ástæðu til þess að banna bumbupúttera (ens. Belly putters) líka nefndir langir pútterar eða magapútterar hér á landi.
„Hver eru rök þeirra (USGA og R&A) fyrir að vilja líta á þá (pútterana) núna? Enginn hefir fært mér nein góð rök fyrir því“ sagði Scott.
„Ég myndi vera undrandi ef þeir yrðu algerlega bannaðir; en það verður bara að taka á því ef það gerist.“
„Fyrir mig persónulega þá finnst mér það ekki mikið mál eins og nokkrum öðrum. Ég hef spilað á hæsta stigi golfleiksins með báðum tegundum púttera.“
„Ef litið er á tölfræðina í ár þá hef ég ekkert verið að pútta neitt betur; mér finnst bara gaman að pútta með þeim langa.“
Heimild: Sky Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024