
Adam Scott í 3. sæti heimslistans
Adam Scott fór upp í 3. sæti heimslistans (7.92 stig) fyrir sigur sinn á The Masters risamótinu í gær.
Þetta er besti árangur Scott á heimslistanum, en þar áður hafði hann hæst verið í 5. sæti listans, eftir góða frammistöðu á BMW Championship í fyrra (Scott varð T-6 í því móti).
Ángel Cabrera tekur líka gott stökk upp listann, var í 269. sæti hans, en er nú í 64. sæti kominn langt á topp 100 og nálgast topp 50 á heimslistanum.
Tiger er sem fyrr efstur í 1.sæti heimslistans (12.17 stig) og Rory er nr. 2.(10.88 stig) Í 4. sæti er Justin Rose (6.91 stig) ; í 5. sæti (6.48 stig) er Brandt Snedeker; í 6. sæti (6.46 stig) er Luke Donald; í 7. sæti (5.88 stig) er Louis Oosthuizen; í 8. sæti (5.64 stig) er Steve Stricker; í 9. sæti (5.48 stig) er Matt Kuchar og í 10. sæti (5.23 stig) er Phil Mickelson.
Til þess að sjá heimslistann í heild SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022