
Aðalfundur NK fór fram í gær – 26.11.2011
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2011 var haldinn í gær, laugardaginn 26. nóvember. 68 félagar í klúbbnum sátu fundinn. Lögð var fram skýrsla stjórnar og reikningar sem voru samþykktir samhljóða.
Helstu tölur úr rekstri klúbbsins voru að rekstrartekjur voru um 54 milljónir og rekstargjöld um 49 milljón. Eftir framkvæmdir og fjárfestingar voru gjöld umfram tekjur rúmlega fjórar milljónir. Heildarskuldir klúbbsins eru bókfærðar um 2.800 þúsund.
Samþykkt var að meðaltali 5% hækkun á félagsgjöldum.
Allir stjórnarmeðlimir gáfu kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og mun stjórn klúbbsins næsta starfsár því vera þannig skipuð: Eggert Eggertsson formaður, Áslaug Einarsdóttir, Geirarður Geirarðsson, Þorvaldur Jóhannesson og Arnar Friðriksson. Varamenn í stjórn eru þau Jónas Hjartarson og Guðrún Valdimarsdóttir.
Heimild: nkgolf.is
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023