
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2012 | 11:00
GK: Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis fór fram í gær
Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis fór fram í gær, 10. desember 2012.
Framkvæmdastjórinn, Ólafur Þór Ágústsson kynnti m.a. niðurstöður úr viðhorfskönnun, sem greint verður frá síðar hér á Golf 1. Hann sagði m.a. að sér fyndist aðalfundurinn fámennur miðað við oft áður og vildi gjarnan sjá fleiri félagsmenn. U.þ.b. 60 manns sóttu fundinn.
Eftir kosningu fundarstjóra og fundarritara var skýrsla stjórnar fyrir árið 2012 lesin, endurskoðaðir reikningar lagðir fram og stjórnin endurkjörin.
Lögð var fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2013. Öllu þessu verður gerð nánari skil hér á Golf 1 síðar.
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING