Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2012 | 06:00

Aðalfundur Golfklúbbs Ásatúns verður haldinn 21. janúar n.k.

Í tilkynningu á heimasíðu Golfklúbbs Ásatúns segir:
„Aðalfundur Golfklúbbs Ásatúns verður haldinn

laugardaginn 21, janúar 2012,  kl.14.00 í golfskálanum Snússu, Ásatúni.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf.“