
Aaron Baddeley ekki í eins góðu formi og ástralskir ruðningsboltakappar
Aaron Baddeley stærir sig af því að vera vera í góðu formi. En það er einfaldlega ekki hægt að bera saman gott form í ruðningi og golfi, eins og tvöfaldur meistari Australian Open komst að fyrr í dag (Ástralir á undan okkar tíma).
Þar sem Aaron hefir alla ævi verið mikill aðdáandi Geelong Football Club, sem er í efsta sæti í AFL, fékk Baddeley að taka þátt í æfingu með starfsmönnum „Cats“ í Simonds Stadium.
Þetta leit allt vel út í fyrstu fyrir hinn 30 ára (Baddeley) þegar hann tók þátt í handbolta og sparkæfingum ásamt ruðningsboltahetjunum Steve Johnson, Tom Hawkins og Shannon Byrnes.
Líkt og með löngu járnunum þá var Baddeley hittinn á mörk.
Hins vegar fór að síga á ógæfuhliðina þegar hann tók þátt í hlaupaæfingum sem nefnast „Lingy Run.“
„Mér leið ágætlega í upphafi en í lokin var þetta orðið erfitt þannig að það er aðdáunarvert hvað strákarnir geta gert,“ sagði uppgefinn Baddeley. „Strákarnir hafa lifibrauðið af því að hlaupa, við af því að ganga.“
Baddley , sem hvarf frá því að spila ruðningsbolta til þess geta helgað sig golfinu, væri í skýjunum yfir tækifærinu að fá að æfa með hetjum sínum.
Þegar hann spilar á PGA í Bandaríkjunum fylgist hann með „the Cats“ gegnum internetið og í fjölmiðlum.
[…]
Fyrsta mót hans á bandaríska PGA á næsta ári er Sony Open í Hawaii, 9.-15. janúar 2012.
Með því að smella hér má sjá Aaron Baddeley, PGA kylfing og aðdáanda Geelong Cats á æfingu með átrúnaðargoðum sínum: AARON BADDELEY Á ÆFINGU MEÐ GEELONG CATS
Heimild: Ástralska PGA
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023