Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2012 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gregory Clive Owen – 19. febrúar 2012

Afmæliskylfingur dagsins er „nýliðinn“ á PGA Tour Gregory Clive Owen. Greg fæddist 19. febrúar 1972 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Golf 1 hefir nýlega verið með kynningu á Greg, sem sjá má með því að smella HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: