Á mynd frá menntaskólaárum Keegan lítur hann út eins og krullinhærður Rory
Golfáhugamenn í Massachusetts klóruðu sig í höfðinu þegar ljósmynd frá menntaskólaárum birtist af bandaríska kylfingnum Keegan Bradley, en á henni lítur hann út eins og nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, sem líkt og Bradley hefir sigrað á PGA Championship risamótinu.
Á myndinni er Keegan krullinhærður með mikið dökkt hár, en myndin var tekin meðan hann var í Hopkinton´s High School, sem er suðvestur af Boston.
Allt frá því Bradley útskrifaðist frá Hopkinton High School hefir leikur hans blómstrað …. og útlitið líka.
Keegan Bradley hefir sjálfur tvítað myndina, til þess að sýna hvernig hann leit út í menntaskóla og þykir hann líkur McIlroy.
Bradley hefir oft heimsótt gamla menntaskólann sinn eftir útskrift, einkum þegar hann spilar á Deutsche Bank Championship.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
