Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 14:00

GP: Brynja og Gilbert Þór sigurvegarar í Minningarmóti Óla Magg og Felix

Laugardaginn 2. ágúst 2014 fór fram Minningarmót Óla Magg og Felix á Vesturbotnsvelli á Patreksfirði.

Þátttakendur voru 21 þar af 12 karl- og 9 kvenkylfingar, sem er nánast jöfn þátttaka kynjanna í golfmóti á Íslandi, sem er stórglæsilegt!!!

Sigurvegari minningarmóts Óla Magg og Felix varð Gilbert Þór Jökulsson GP, en hann var með 38 punkta.

Brynja Haraldsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GP 2012. Mynd: Í einkaeigu.

Brynja Haraldsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GP 2012. Mynd: Í einkaeigu.

Á besta skorinu var klúbbmeistari kvenna í GP árið 2012 Brynja Haraldsdóttir, 87 höggum, en sjaldgæft er að sjá kvenkylfinga vera á besta skori í blönduðu móti!!!  Flott!!!

Heildarúrslit í Minningarmóti Óla Magg og Felix voru eftirfarandi (punktar): 

1 Gilbert Þór Jökulsson GP 24 F 14 24 38 38 38
2 Brynja Haraldsdóttir GP 16 F 19 18 37 37 37
3 Magnús Arnar Sigurðsson GP 24 F 12 20 32 32 32
4 Bára Margrét Pálsdóttir GP 22 F 15 17 32 32 32
5 Eiríkur Jónsson GOB 19 F 15 17 32 32 32
6 Skjöldur Pálmason GP 12 F 15 16 31 31 31
7 Benedikt Davíð Hreggviðsson GBB 19 F 13 15 28 28 28
8 Kristjana Andrésdóttir GBB 28 F 13 14 27 27 27
9 Björg Sæmundsdóttir GP 12 F 15 12 27 27 27
10 Björg Guðrún Bjarnadóttir GOB 28 F 15 12 27 27 27
11 Arnar Þã³r Arnarsson GBB 12 F 15 12 27 27 27
12 Magnús Jón Áskelsson GP 14 F 13 13 26 26 26
13 Sigurmundur Freyr Karlsson GBB 14 F 17 8 25 25 25
14 Margrét G. Einarsdóttir GBB 28 F 13 11 24 24 24
15 Ólafía Björnsdóttir GBB 22 F 15 9 24 24 24
16 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 17 F 9 13 22 22 22
17 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 16 F 10 12 22 22 22
18 Jónas Þrastarson GP 14 F 12 9 21 21 21
19 Hörður Gunnarsson GSE 23 F 8 12 20 20 20
20 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 28 F 8 12 20 20 20
21 Elísabet Guðnadóttir GBB 28 F 5 7 12 12 12