Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 09:00

GÁS: Lilja og Valgarð Már sigruðu í Toppmótinu!

Laugardaginn 2. ágúst fór fram Toppmótið hjá Golfklúbbi Ásatúns.

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með fullri forgjöf og verðlaun veitt fyrir efstu 3 sætin BÆÐI í kvenna- og karlaflokki, sem er frábært og til mikillar fyrirmyndar.

Þátttakendur voru miklu færri en vera ættu á jafnglæsilegu móti sem Toppmótinu, en e.t.v. skiljanlegt þar sem stór mót fóru fram þennan Verslunarmannahelgarlaugardag um allt land.

Sigurvegarar í karla og kvennaflokki í Toppmótinu eru þau Valgarð Már Jakobsson, GOB, sem var með 25 punkta og Lilja Sigfúsdóttir, GO með 24 punkta.

Sjá má heildarúrslit í Toppmóti Golfklúbbs Ásatúns hér að neðan:

1 Valgarð Már Jakobsson GOB 11 F 12 13 25 25 25
2 Halldór Klemensson 22 F 14 11 25 25 25
3 Magnús Már Guðmundsson GSG 8 F 14 11 25 25 25
4 Guðmundur Lúther Loftsson GVS 13 F 12 12 24 24 24
5 Lilja Sigfúsdóttir GO 19 F 15 9 24 24 24
6 Sæmundur Steinar Sigurjónsson GO 19 F 9 13 22 22 22
7 Ámundi Sigmundsson GR 1 F 10 12 22 22 22
8 Þorsteinn Grétar Einarsson GSG 6 F 10 12 22 22 22
9 Birgir Örn Birgisson GR 9 F 7 14 21 21 21
10 Magdalena Wojtas GVS 28 F 10 11 21 21 21
11 Björgvin Elíasson GF 14 F 11 10 21 21 21
12 Eiríkur Stefánsson GÁS 9 F 9 11 20 20 20
13 Edda G Ólafsdóttir GÁS 31 F 13 7 20 20 20
14 Gylfi Jóhannesson GÁS 14 F 4 15 19 19 19
15 Páll Eyvindsson GÁS 18 F 8 11 19 19 19
16 Gunnlaugur Kárason GS 3 F 6 12 18 18 18
17 Guðjón Einarsson GG 13 F 7 11 18 18 18
18 Stefán Eiríksson GKJ 18 F 8 10 18 18 18
19 Valgerður Jana Jensdóttir GÁS 23 F 11 7 18 18 18
20 Jakob Már Gunnarsson GKJ 14 F 8 9 17 17 17
21 Ingjaldur Ásvaldsson GO 15 F 9 8 17 17 17
22 Árni Halldór Sófusson GÁS 22 F 10 7 17 17 17
23 Guðni Eiríksson GVS 10 F 3 12 15 15 15
24 Styrkár Jóhannesson GÁS 13 F 6 7 13 13 13
25 Halldór Einarsson GSG 14 F 3 7 10 10 10
26 Edda Eðvaldsdóttir GÁS 28 F 4 6 10 10 10