Frá Hamarsvelli, einum uppáhaldsgolfvalla Dagbjarts Sigurbrandssonar á Íslandi. Mynd: Golfklúbbur Borgarness
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 15:00

GB: Stella Rún og Eiríkur – Jófríður og Bjarki sigruðu í Opna Borgarnesmótinu

Það voru 154 sem luku keppni í gær sunnudaginn 3. ágúst 2014, í stórglæsilegu Opnu Borgarnesmóti, á Hamarsvelli en 167 voru skráðir til leiks.

Í mótinu tóku þátt 112 karl – og 42 kvenkylfingar.  Verðlaunin voru sérlega vegleg og veitt fyrir 10 efstu sætin BÆÐI í karla- og kvennaflokki auk þess sem 1 verðlaun voru veitt fyrir besta skor karl- og kvenkylfinga.

Frábært!!! … og svo sannarlega til fyrirmyndar!

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Á besta skori af körlum var

Puntkakeppni með fullri forgjöf.

Karlaflokkur m. forgjöf:
1. 30.000 gjafabréf Örninn+Rioja 1 1/2l.+gjafakarfa JGR.
2. Hótel Hellnar gisting f. 2 m. morgunmat+ostakarfa Ostabúðin.
3. Hótel Hraunsnef gisting f. 2 með morgunmat+Gjafakarfa Nói Siríus+Bluetooth hátalari Omnis
4. Hótel Bifröst gisting fyrir 2 með morgunmat og golf á Glanna+Gjafakarfa Nói Siríus
5. 20.000 gjafabréf Húsgagnahöllin+JGR gjafakarfa+konfekt Nói+vínflaska.
6. 10.000 gjafabréf KB+1 kassi Stella Bjór+Myndform afþreyingapakki.
7. Ping gjafapakki+Myndform afþreyingapakki+vínflaska+konfektkassi.
8. JGR gjafakarfa+vínflaska+konfektkassi
9. Landnámssetrið+pizzutilboð Hyrnunni+Hamborgartilboð Baulan
10. Stella Bjórkassi

Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Alls Högg Punktar
1 Eiríkur Ólafsson GB 17 +17 88 37
2 Arnór Tumi Finnsson GB 7 +7 78 36
3 Bjarni Már Vilhjálmsson GR 23 +23 94 36
4 Hilmar Þór Hákonarson GB 11 +13 84 35
5 Sigurður Valur Sveinsson GKJ 18 +19 90 35
6 Ingvar Sigurður Jónsson GK 13 +14 85 35
7 Birkir Orri Viðarsson GS 9 +10 81 35
8 Guðlaugur Guðjón Kristinsson GL 9 +12 83 33
9 Ragnar Lúðvík Jónsson GB 22 +30 101 33
10 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 4 +8 79 33

Kvennaflokkur m. forgjöf:

1. 30.000 gjafabréf Örninn+Rioja 1 1/2l.+gjafakarfa JGR.
2. Hótel Hamar gisting f. 2 m. morgunmat+ostakarfa Ostabúðin.
3. Hótel Stykkihólmu gisting f. 2 með morgunmat+Gjafakarfa Nói Siríus+Bluetooth hátalari Omnis
4. Íslandshótel Reykholti gisting fyrir 2 með morgunmat +Gjafakarfa Nói Siríus
5. Golfpoki frá Erninum +JGR gjafakarfa+konfekt Nói+vínflaska.
6. Bogarsport/Solo/Knapinn/Kristý Gjafapoki + hnífasett frá JGR
7. Myndform afþreyingapakki+vínflaska+Gjafakarfa JGR
8. JGR gjafakarfa+vínflaska+konfektkassi
9. Pizzutilboð Hyrnunni+hamborgaratilboð Baulunni+vínflaska 
10. Veitingahúsið Húsafell 5.000 kr. gjafabréf + vínflaska

Staða

Kylfingur

Klúbbur

Forgjöf

Alls

Högg

Punktar

1

Stella Rún Kristjánsdóttir

GOS

39

+36

107

39

2

Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir

GB

40

+39

110

38

3

María Sverrisdóttir

GK

24

+22

93

38

4

Ásdís Helgadóttir

GSE

18

+18

89

36

5

Inga María Valdimarsdóttir

GB

21

+21

92

36

6

Helga Ingibjörg Reynisdóttir

GVG

33

+35

106

35

7

Kristín Pétursdóttir

GVG

32

+34

105

35

8

Fjóla Rós Magnúsdóttir

GJÓ

37

+40

111

35

9

Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir

GB

40

+43

114

34

10

Kolbrún Haraldsdóttir

GVG

35

+38

109

34

 

Besta skor (án forgjafar) karla og kvenna.

Stór bakpoki fullur af góðgæti.

Bjarki Pétursson og Jófriður Friðgeirsdóttir

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum (5 brautir)= Laxatvenna frá Eðalfisk+Gjafabréf Geirabakarí+3 tímar í Golhermi GB+vínflaska.

2. braut = Steinar Alfreðsson 3.50m

8. braut = Jófríður Friðgeirsdóttir 4.24m

10. braut = Ásdís Helgadóttir 2.93m

14. braut = Hilmar Hákonarson 1.47m

16. braut = Arnór Tumi Finnsson 0.47m

Næstur holu í 2 höggum á 1. braut Gjafakarfa JGR, Ecco skóhirðusett frá Kristý

Eyþór Kristjánsson 3.85m
Næstur holu í 3 höggum á 3. braut Gjafakarfa Nói Siríus+Bluetooth hátalari Omnis

Arnar Freyr 3.13m
Næstur holu í 2 höggum á 4. braut Gjafakarfa Nói Siríus+Bluetooth hátalari Omnis

Þorleifur Björnsson 1.69m
Næstur holu í 2 höggum á 9. braut Gjafakarfa JGR

Bjarki Pétursson 2.60m
Næstur holu í 3 höggum á 13. braut Gjafakarfa JGR+konfektkassi

Guðlaugur Kristinsson 0.12m
Næstur holu í 2 höggum á 15. braut Gjafakarfa Nói Siríus+Gjafakassi Steðji Ölgerð

Arnór Tumi Finnsson
Næstur holu í 3 höggum á 18. braut Veitingahúsið Munaðarnesi, þriggja rétta kvöldverður f. tvo

Örn Ævar H. 0.61m
Lengsta teighögg af gulum á 18 braut = Bjarki Pétursson

Lengsta teighögg af rauðum á 18 braut = Jónfríður Friðgeirsdóttir

 

Ekki var hægt að vinna til verðlauna bæði með og án forgjafar.
Verðlaun verður að sækja fyrir 15. ágúst (í Golfskálann)