Frá SNAG námskiðinu á Siglufirði 24. júlí 2014. Mynd: GKS GKS: Allir skemmtu sér á SNAG-námskeiði
SNAG námskeið var haldið á sparkvellinum við barnaskólann á Siglufirði, fimmtudaginn 24. júlí.
Það voru 15 mættu á námskeiðið, sem var hin besta skemmtun. Leiðbeinandi var Arnar Freyr Þrastarson.
Skipt var í 7 hópa með 2 – 3 saman í hóp og farið í gegnum þrautabraut.
Í lokin var siðan skipt í 2 lið og farið í „boðgolf“.
Hér má sjá nokkrar myndir frá námskeiðinu:

Hér átti að pútta á milli keilanna og enda í festistönginni. Mynd: GKS

Vippað var í netið á markinu af þeytipalli.

Þetta var erfiðasta þrautin. Hér áttu þátttakendur að vippa yfir vegginn á sparkvellinum og reyna að láta boltann stoppa innan rammans. Mynd: GKS

Hér var púttað í rúllumarkið

Hér var púttað á milli keilanna og endað í festistönginni.

Arnar að sýna hvernig eigi að taka gripið.

Í lokin var skipt í tvö lið og reynt að hitta á gula partinn á rúllumarkinu.

Í lokin var skipt í tvö lið og reynt að hitta á gula partinn á rúllumarkinu.

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
