Birkir Orri Viðarsson, GS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2014 | 12:00

GS: Birkir Orri Viðarsson og Sigurður Þorkelsson með ása!!!

Það er skammt stórra ása á milli í Golfklúbbi Suðurnesja (GS).

Þann 14. júlí s.l. fór Sigurður Þorkelsson, GS holu í höggi.

Síðan gerðist það s.l. föstudag að Birkir Orri Viðarsson, 13 ára afrekskylfingur í GS var að æfa sig af hvítum teigum og hvað gerist strákurinn fer holu í höggi!!!

Glæsilegt!!!

Golf 1 óskar þeim Sigurði og Birki Orra innilega til hamingju með draumahöggin!!!

Birkir Orri fór holu í höggi í fyrsta sinn .... og það af hvítum teigum. Mynd: GS

Birkir Orri, 13 ára,  fór holu í höggi í fyrsta sinn …. og það af hvítum teigum. Mynd: GS