Dustin Johnson (DJ)
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 14:00

Dustin Johnson ánægður með 30 ára afmælið

Dustin Johnson er yfir sig ánægður með síðasta afmæli sitt, en hann varð 30 ára s.l. 22. júní s.l.

Johnson er hins vegar ekki sá duglegasti á félagsmiðlunum, þannig að hann dettur stundum út svo vikum skipti.

Nú í s.l. viku sendi hann frá sér mynd af afmælisdeginum sínum og er ekki annað að sjá en að vel hafi farið um hann í örmum sinnar heittelskuðu.

Hann tvítaði: „Þetta var besti afmælisdagurinn. Ég elska þig Paulina Gretzky“

Meðfygjandi var mynd af þeim skötuhjúum, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: