Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2014 | 12:00

GKJ: Hildur Ósk fékk ás!

Í dásamlegu veðurblíðunni á Hlíðarvelli á þriðjudaginn sló Hildur Ósk Ólafsdóttir draumahöggið á 12. braut.

Það er frábært afrek hjá þessum nýliða í golfi :).

Golf 1 óskar Hildi Ósk innilega til hamingju með ásinn!

Hildur Ósk Ólafsdóttir, GKJ fékk ás s.l. þriðjudag 22. júlí 2014. Mynd: GKJ

Hildur Ósk Ólafsdóttir, GKJ fékk ás s.l. þriðjudag 22. júlí 2014. Mynd: GKJ