Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 15:30

Afmæliskylfingur dagsins: Harris English —- 23. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Harris English. Harris fæddist 23. júlí 1989  og er því 25 ára í dag! Harris þykir með hávaxnari mönnum á PGA en hann er 1,91 m á hæð.  Hann spilar á PGa Tour og hefir sigrað tvívegis þar í fyrra skiptið á St. Jude Classic, 9. júní 2013 og síðan á OHL Classic í Mayakoba, 17. nóvember 2013.

Sjá má kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:

Ken Green, 23. júlí 1958 (56 ára); Craig Barlow, 23. júlí 1972 (42 ára);  Thomas Brent „Boo“ Weekley, 23. júlí 1973 (41 árs);  Mikko Korhonen, 23. júlí 1980 (33 ára); Kiradech Aphibarnrat, 23. júlí 1989 (25 ára)  ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is