Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 19:00

LPGA: Lydia Ko sigraði á Marathon Classic mótinu

Það var ný-sjálenski unglingurinn Lydia Ko, sem stóð uppi sem sigurvegari á Marathon Classic mótinu, sem er mót á bandarísku LPGA mótaröðinni.

Sigurskor Lydiu var 15 undir pari,  269 högg (67 67 70 65).

Þetta er 4. sigur hinnar 17 ára Ko á LPGA.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir var So Yeon Ryu og í 3. sæti varð Christie Kerr.

Til þess að sjá lokastöðuna á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR: