Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 20:30

GÚ: Magnús og Hólmfríður klúbbmeistarar 2014

Nú um helgina, dagana 19.-20. júlí 2014 fór fram meistaramót Golfklúbbsins Úthlíðar (GÚ).

Þátttakendur í ár voru 35.

Klúbbmeistarar GÚ 2014 eru Magnús Ólafsson, GO og Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, sem varði titil sinn og hefir nú orðið klúbbmeistari kvenna í GÚ 3 ár í röð!  Þess er vert að geta að Hólmfríður er einnig klúbbmeistari í 1. flokki kvenna í GKG 2014!

Úrslit í meistaramóti GÚ 2014 eru eftirfarandi:

1. flokkur kvenna:

1 Hólmfríður Einarsdóttir GKG 10 F 40 42 82 12 81 82 163 23
2 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir 12 F 45 45 90 20 90 90 180 40
3 Elín Agnarsdóttir 16 F 51 51 102 32 101 102 203 63

 

1. flokkur karla

1 Magnús Ólafsson GO 7 F 40 41 81 11 77 81 158 18
2 Jóhann Ríkharðsson GO 6 F 40 41 81 11 81 81 162 22
3 Jóhann Gunnar Stefánnson 11 F 37 45 82 12 86 82 168 28
4 Hermann Þór Erlingsson 6 F 43 43 86 16 87 86 173 33

 

2. flokkur kvenna

1 Kristrún Runólfsdóttir 19 F 51 48 99 29 99 99 198 58
2 Fríða Rut Baldursdóttir 22 F 52 50 102 32 98 102 200 60
3 Hrönn Greipsdóttir 20 F 49 51 100 30 106 100 206 66
4 Hjördís Björnsdóttir 20 F 56 53 109 39 98 109 207 67
5 Hildigunnur Halldórsdóttir GR 21 F 59 56 115 45 114 115 229 89

 

2. flokkur karla

1 Guðmundur Leifsson 13 F 43 46 89 19 88 89 177 37
2 Björn Þorfinnsson GSE 14 F 42 48 90 20 87 90 177 37
3 Þorsteinn Sverrisson GR 19 F 42 47 89 19 89 89 178 38
4 Sigurður Skagfjörð Sigurðsson 14 F 45 51 96 26 90 96 186 46
5 Björgvin J Jóhannsson 16 F 43 50 93 23 98 93 191 51
6 Ólafur Sigurðsson NK 17 F 47 52 99 29 96 99 195 55
7 Benedikt Stefánsson GR 16 F 49 45 94 24 102 94 196 56
8 Goði Már Daðason 18 F 47 51 98 28 108 98 206 66
9 Sigurður Strange NK 20 F 51 47 98 28 109 98 207 67
10 Daði FriðrikssonRegla 6-8a: Leik hætt GK 13 F 48 45 93 23 93 93 23

 

3. flokkur kvenna

1 Þorgerður Hafsteinsdóttir 27 F 53 55 108 38 97 108 205 65
2 Mekkín Árnadóttir 29 F 54 49 103 33 105 103 208 68
3 Guðbjörg Alfreðsdóttir GO 29 F 54 57 111 41 103 111 214 74
4 Sigurbjörg Pétursdóttir 36 F 68 64 132 62 117 132 249 109
5 Helga Kjaran NK 37 F 59 65 124 54 128 124 252 112
6 Sigrún Kjartansdóttir 36 F 58 66 124 54 129 124 253 113

 

3. flokkur karla

1 Þórður Skúlason GO 23 F 49 51 100 30 102 100 202 62
2 Páll Þórir Rúnarsson 25 F 50 50 100 30 104 100 204 64
3 Páll Þórir Viktorsson 26 F 48 56 104 34 101 104 205 65
4 Þorbjörn Jónsson 27 F 51 55 106 36 101 106 207 67
5 Ásmundur Karlsson GO 27 F 52 51 103 33 105 103 208 68

 

Karlar 65+

1 Kristófer Þorleifsson GKG 21 F 61 58 119 49 115 119 234 94

 

Börn og unglingar

1 Ólafur Marel Árnason 6 F 58 58 116 46 110 116 226 86