Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 08:00

Opna breska 2014: Lokahringurinn hafinn – Fylgist með á skortöflu hér! – Hápunktar 3. dags

Eftir 2. keppnisdag Opna breska er það enn norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, sem leiðir nú á 16 undir pari, 200 höggum (66 66 68).

Sex höggum á eftir honum í 2. sæti er bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler, á samtals 10 undir pari, 206 höggum.

Í þriðja sæti eru Dustin Johnson og Sergio Garcia, báðir á samtals 9 undir pari, hvor og í 5. sæti er síðan Frakkinn Victor Dubuisson.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Opna breska SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá rástíma keppenda og skipan þeirra í ráshópa á Opna breska 4. keppnisdag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að fylgjast með Opna breska á skortöflu SMELLIÐ HÉR: