Opna breska 2014: Rickie Fowler og Charl Schwartzel slá í sama eftirlitsmann
Bill Davies er forseti the Vicars Cross golfklúbbsins, sem er í 30 mínútna fjarlægð frá Royal Liverpool golfklúbbnum (Hoylake) þar sem Opna breska 2014 fer fram.
Í þessari viku tók hann að sér störf eins eftirlitsmanna á þessu risamóti. Þvílík skemmtun!
Honum var úthlutuð 16. holan, sem er 577 yarda par-5 hola, lengsta brautin á vellinum. Með öllu þessu plássi sem leikmenn hafa til að vinna með þá skyldi maður ætla að Davies væri öruggur næstum hvar sem væri meðfram brautinni. En það er sko alls ekki rétt.
Davies fékk boltann beint í lærið eftir högg frá Rickie Fowler á 1. mótsdegi. Davies sagði Fowler hafa verið meira áhugasamur um hvar bolti hans hefði lent, en hann afsakaði sig þegar hann áttaði sig á að hafa slegið í manninn. Davies fékk síðan áritaðan bolta frá Fowler.
En raunir Davies voru ekki liðnar. Minna en klukkustund síðar fékk Davies annan bolta í sig … nú í öxlina frá Charl Schwartzel ….. og fékk annan áritaðan minnisgrip. Báðir stórkylfingarnir (Rickie Fowler og Charl Schwartzel) fengu fugl á holuna, kannski vegna frábærra legu bolta þeirra eftir að hafa hitt eftirlitsmanninn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
