Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 08:00

GHR: Mæðginin Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar 2014 – Úrslit

Meistaramót GHR fór fram dagana 9.-12. júlí s.l.

Þátttakendur í ár voru 24.

Klúbbmeistarar GHR 2014 eru mæðginin Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir og Andri Már Óskarsson.

Þar með endurtóku þau mæðginin leikin frá árinu 2009, en þá urðu þau fyrst klúbbmeistarar GHR samtímis.

Úrslit í meistaramóti GHR 2014 voru eftirfarandi:

Börn 12 ára:

1 Almar Máni Þorsteinsson GHR 24 F 78 71 149 79 149 149 79
2 Jón Bragi Þórisson GHR 24 F 81 80 161 91 161 161 91

 

Drengjaflokkur 16 ára og yngri:

1 Daði Freyr Hermannsson GHR 12 F 42 41 83 13 101 96 83 280 70

 

Meistaraflokkur karla:

1 Andri Már Óskarsson GHR 1 F 36 34 70 0 74 69 78 70 291 11
2 Aðalbjörn Páll Óskarsson GHR 4 F 39 39 78 8 81 77 85 78 321 41
3 Óskar Pálsson GHR 4 F 39 37 76 6 86 86 75 76 323 43

 

1. flokkur karla:

1 Þórir Bragason GHR 5 F 39 40 79 9 76 82 84 79 321 41

 

2. flokkur karla:

1 Matthías Þorsteinsson GHR 11 F 40 40 80 10 105 90 80 80 355 75
2 Jóhann Unnsteinsson GKG 11 F 45 46 91 21 93 89 87 91 360 80
3 Bjarni Jóhannsson GHR 15 F 44 49 93 23 96 85 91 93 365 85
4 Einar Þór Guðmundsson GHR 14 F 45 48 93 23 93 94 117 93 397 117

 

3. flokkur karla:

1 Gunnar Már Geirsson GHR 18 F 56 49 105 35 103 93 91 105 392 112
2 Loftur Þór Pétursson GHR 19 F 46 49 95 25 103 101 101 95 400 120
3 Óskar Eyjólfsson GHR 17 F 49 49 98 28 113 95 99 98 405 125
4 Heimir Hafsteinsson GHR 21 F 49 51 100 30 102 102 107 100 411 131
5 Svavar Gísli Ingvason GHR 22 F 56 53 109 39 102 103 105 109 419 139
6 Önundur S Björnsson GHR 19 F 49 63 112 42 96 107 109 112 424 144
7 Sveinn Sigurðsson GHR 23 F 50 51 101 31 103 115 106 101 425 145
8 Haukur SvavarssonRegla 6-8a: Leik hætt GHR 20 F 59 65 124 54 116 124 240 100

 

4. flokkur karla:

1 Helgi Benóný Gunnarsson GHR 34 F 68 78 146 76 152 138 146 436 226

 

1. flokkur kvenna:

1 Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir GHR 12 F 42 42 84 14 90 82 86 84 342 62
2 Ása Margrét Jónsdóttir GHR 19 F 51 45 96 26 94 101 88 96 379 99

 

2. flokkur kvenna:

1 Dóra Ingólfsdóttir GHR 23 F 47 47 94 24 91 102 94 94 381 101
2 Linda Björg Pétursdóttir GKG 25 F 49 50 99 29 108 102 112 99 421 141