Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 19:00
24 tókst að ljúka leik á 35+ á 2. degi
Veðrið lék aðalhlutverk á Íslandsmóti 35 ára og eldri í Vestmannaeyjum í dag.
Strax í morgun var ræsingu frestað vegna veðurs, fyrst til kl 12:00 og svo til kl 14:00.
Kylfingar voru ræstir út á fyrsta og tíunda teig kl 14:00 en verður hafði lagast til muna frá því um morguninn.
Allt gekk vel í fyrstu eða þangað til þokan tók öll völd á vellinum sem varð til þess að mótstjórn stöðvaði leik enda skyggni ekkert.
Nokkur holl höfðu þegar klárað að spila, alls 24 kylfingar og stendur skor þeirra eftir daginn; þeir kylfingar sem áttu eftir að klára (72) hefja leik að nýju kl 7:00 í fyrramálið.
Rástímar fyrir þriðja og síðasta hring verða birtir strax og öðrum hring lýkur í fyrramálið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
