Opna breska hefst í dag! Fylgist með á skortöflu!
Loksins er komið að því sem margur kylfingurinn hefir beðið eftir…. 3. risamót ársins Opna breska hefst í dag.
Opna breska í ár er 143. mótið sem haldið hefir verið, enda Opna breska það elsta af risamótunum 4 og það sem hefir mestu hefð.
Í ár fer Opna breska fram á golfvelli Royal Liverpool golfklúbbsins í Merseyside, Englandi.
Þetta er í 12. sinn sem mótið fer fram í Hoylake (þ.e. Royal Liverpool).
Í mótinu í ár taka þátt kylfingar frá 27 þjóðríkjum í heiminum en flestir eða 56 koma frá Bandaríkjunum. og næstflestir eða 19 frá Englandi.
Oftast hefir Harry Vardon, sem samnefnt golfgrip er kennt við, unnið Opna breska eða 6 sinnum (1896. 1898, 1899 1903, 1911 og 1914 (en í ár eru einmitt 100 ár frá síðasta sigri Vardon á Opna breska!).
Í seinni tíð er það Ryder bikars fyrirliði Bandaríkjanna í ár, Tom Watson, sem sigrað hefir oftast eða 5 innum (1975, 1977, 1980, 1982 og 1983).
Til þess að sjá rástíma keppenda og skipan þeirra í ráshópa á Opna breska 1. keppnisdag SMELLIÐ HÉR:
Til þess að fylgjast með Tiger og hinum á Opna breska á skortöflu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
